Frag.is logo
Frag.isNýjasta í rafíþróttum
Leikar æsast fyrir úrslitin á sunnudaginn
Leikar æsast fyrir úrslitin á sunnudaginn Heilmikill hamagangur var í tæplega fjögurra klukkustunda baráttu TSR Akademíunnar og Kuta um öruggt sæti í úrslitum deild­ar­inn­ar í Dota 2 sem fara fram á sunnudaginn.
mbl.is
mbl.is10. desember, kl 11:35
Músin felldi drottningu Helga
Músin felldi drottningu Helga „Miðað við taflmennskuna hefði kannski 6:4 verið sanngjarnari úrslit,“ segir alþjóðlegi skákmeistarinn Björn Þorfinnsson um úrslitaviðureign Hjörvars Steins Grétarssonar og Helga Ólafssonar á Íslandsmótsins í netskák sem Hjörvar sigraði í gærkvöld með 5,5 vinningum á móti hálfum.
mbl.is
mbl.is9. desember, kl 12:28
Hjörvar Íslandsmeistari í netskák
Hjörvar Íslandsmeistari í netskákHjörvar Steinn Grétarsson lagði í kvöld Helga Ólafsson, frekar auðveldlega, með 5,5 vinningum á móti hálfum í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í netskák.
mbl.is
mbl.is8. desember, kl 22:17
„Sturlaður“ endasprettur
„Sturlaður“ endasprettur ELKO-Deildinni í Fortnite lauk á laugardagskvöld þegar sigurvegari deildarinnar, Denas Kazulis, tók við verðlaunum sínum. Höfuðandstæðingur hans á tímabilinu, Kristófer Tristan, rétti hins vegar sinn hlut með því að stela senunni og sigra báða leiki kvöldsins með aðdáunarverðum tilþrifum.
mbl.is
mbl.is8. desember, kl 14:38
Klutz er Míludeildarmeistarinn
Klutz er MíludeildarmeistarinnÖflugt lið Klutz er Míludeildarmeistari í Valorant kvenna 2024 eftir að hafa lagt Jötunn Valkyrjur 3:1 í úrslitaviðureign Míludeildarinnar í Arena í gærkvöld.
mbl.is
mbl.is7. desember, kl 13:17
Vi og Jinx dúxa á Netflix
Vi og Jinx dúxa á Netflix „Ég held enginn hafi búist við þeim þvílíku gæðum sem Arcane býr yfir, síst af öllu League of Legends spilarar,“ segir Arnar Tómas Valgeirsson um Netflix-þættina sem státa nú af hæstu einkunn sem sjónvarpsþættir hafa fengið síðan mælingar hófust á Imdb.com.
mbl.is
mbl.is6. desember, kl 15:34
Knúsast að leikslokum
Knúsast að leikslokum„Ég er mjög sáttur við hvernig þetta hefur þróast og mér þykir bara rosalega vænt um alla sem eru að taka þátt,“ segir Björgvin Gunnar Björgvinsson, „faðir“ Overwatch-samfélagsins á Íslandi.
mbl.is
mbl.is6. desember, kl 11:38
Fragg-bræður í jólakeppnisskapi
Fragg-bræður í jólakeppnisskapi Fragg-mótið í Counter Strike, sem kennt er við samnefnt hlaðvarp félaganna Tómasar Jóhannssonar og Jóns Þórs Hermannssonar, er í fullum gangi en því lýkur kortér í jól með úrslitaveislu í Arena 21. desember.
mbl.is
mbl.is5. desember, kl 09:43
Enda­tafl á þremur vígstöðvum
Enda­tafl á þremur vígstöðvumHelgin framundan gefur góða mynd af breiddinni í keppnisgreinum Rafíþróttasambands Íslands þegar öflugustu keppendur þriggja deilda mætast í Arena og heyja ýmist einvígi eða hópbardaga í úrslitum Valorant kvenna, Fortnite og netskák.
mbl.is
mbl.is4. desember, kl 14:15
Pabbi er Klessu­bílakóngurinn
Pabbi er Klessu­bílakóngurinnÍs­lands­meistarar Þórs voru frekir til fjörsins á úr­slita­kvöldi GR Verk Deildarinnar í Rocket Leagu­e en auk þess að hampa bikarnum sópuðu þeir til sín viður­kenningum fyrir frammistöðuna á tíma­bilinu.
mbl.is
mbl.is4. desember, kl 10:25
„Lík­legt að Hjörvar vinni“
„Lík­legt að Hjörvar vinni“„Helgi er gamli þjálfari Hjör­vars og sá sem hjálpaði honum að verða stór­meistari. Ég held að þeirra sam­band gæti haft smá áhrif á ein­vígið,“ segir Björn Ívar Karls­son um úr­slita­ein­vígi Helga Ólafs­sonar og Hjör­vars Steins Grétars­sonar á Ís­landsmótinu í net­skák í Arena á sunnu­dagskvöld.
mbl.is
mbl.is3. desember, kl 14:31
Du­sty stóðst álag­sprófið
Du­sty stóðst álag­sprófiðDu­sty landaði, þrátt fyrir brokk­gengt keppnistíma­bil, Ís­lands­meistara­titlinum í Overwatch annað árið í röð um helgina. „Það var engin tauga­veiklun í gangi og menn spiluðu bara upp á sitt besta,“ segir þjálfarinn Ingi Þór Aðal­steins­son.
mbl.is
mbl.is3. desember, kl 13:14
Helgi og Hjörvar tefla um titilinn
Helgi og Hjörvar tefla um titilinnHjörvar Steinn Grétars­son og Helgi Ólafs­son komust í úr­slit Ís­landsmótsins í net­skák í gær. Hjörvar með sigri á Guð­mundi Kjartans­syni og Helgi með því að leggja Björn Þor­finns­son að velli.
mbl.is
mbl.is2. desember, kl 10:23
Þórsarar voru óstöðvandi
Þórsarar voru óstöðvandiTvö bestu lið GR Verk Deildarinnar tókust á um Ís­lands­meistara­titilinn í Rocket Leagu­e á laugar­dagskvöld þar sem Þórsarar sýndu mátt sinn og megin og sigruðu OGV 4:1 í hörku­spennandi viður­eignum.
mbl.is
mbl.is1. desember, kl 14:51
Du­sty aftur Overwatch-meistari
Du­sty aftur Overwatch-meistari„Við gerðum bara það sem við þurftum að gera,“ sögðu liðs­menn Du­sty að loknum fræki­legum sigri á Þór í úr­slita­viður­eign Tölvu­deildar­bikarsins í Overwatch á föstu­dagskvöld.
mbl.is
mbl.is30. nóvember, kl 13:15
Sigrar þú Daníel og Widowma­ker?
Sigrar þú Daníel og Widowma­ker?Gert er ráð fyrir stans­lausu fjöri í Arena í kvöld þegar baráttan um Tölvu­lista­bikarinn í Overwatch verður til lykta leidd og gestir geta mætt hetjunni Widowma­ker, með lands­liðs­fyrir­liðann fyrr­verandi Daníel Sigurvinsson, að baki sér í ein­vígi kenndu við Hörku­tól Tölvu­listans.
mbl.is
mbl.is29. nóvember, kl 12:45
Getur þú sigrað Widowmaker?
Getur þú sigrað Widowmaker?Gert er ráð fyrir stans­lausu fjöri í Arena í kvöld þegar baráttan um Tölvu­lista­bikarinn í Overwatch verður til lykta leidd og gestir geta mætt hetjunni Widowma­ker, með lands­liðs­fyrir­liðann fyrr­verandi Daníel Sigurðs­son, að baki sér í ein­vígi kenndu við Hörku­tól Tölvu­listans.
mbl.is
mbl.is29. nóvember, kl 12:45
Hressir eldri borgarar í Warzone
Hressir eldri borgarar í Warzone„Það er ótrú­lega gaman að sjá eldri borgara spila tölvu­leiki,“ segir raf­íþróttaþjálfarinn Þórir Viðars­son sem hefur tekið nokkrar æfingar með eldri borgurum sem tóku strax skýrt fram að þau vildu alls ekki spila stríðs­leiki.
mbl.is
mbl.is28. nóvember, kl 13:59
Pókemon­meistari bítur á jaxlinn
Pókemon­meistari bítur á jaxlinn Adam Freys­son, sem titlar sig Pókemon­meistara í síma­skránni, sýndi mikil til­þrif á hetjunni Pud­ge í Dota 2 og átti stóran þátt í að halda liði sínu á lífi í undanúr­slitum Litlu-Kraft­véla­deildarinnar.
mbl.is
mbl.is28. nóvember, kl 11:26
Indónesía með aðal titilinn
Indónesía með aðal titilinnBesta raf­íþrótta­fólk Indónesíu gerði góða ferð á Heims­meistaramótið í raf­íþróttum og sneri heim með alls­herjar heims­meistara­titilinn fyrir frammistöðu sína þvert yfir allar keppnis­greinar.
mbl.is
mbl.is27. nóvember, kl 12:54
Spilarar efni­legir skurðlæknar
Spilarar efni­legir skurðlæknar Rannsóknir á áhrifum tölvu­leikja­spilunar á frammistöðu skurðlækna hafa rennt stoðum undir hug­myndir um tölvu­leiki sem hagnýtt kennslutæki við þjálfun skurðlækna 21. aldarinnar.
mbl.is
mbl.is26. nóvember, kl 12:59
Tíma­bilinu lokið hjá TDE jr
Tíma­bilinu lokið hjá TDE jrÞrátt fyrir aug­ljósa hæfi­leika og frum­leika á tíma­bilinu er lið TDE jr. dottið úr keppni eftir tap í fyrstu um­ferð neðri flokks undanúr­slita (lower bracket playoffs) Litlu-Kraft­véla­deildarinnar í DOTA2.
mbl.is
mbl.is25. nóvember, kl 14:59
Alltof heimskir geggjaðir
Alltof heimskir geggjaðirLið TDR jr. er dottið úr keppni eftir 1:2 tap á móti Allt­ heimskum í fyrstu um­ferð neðri flokks undanúr­slita (lower bracket playoffs) Litlu-Kraft­véla­deildarinnar í DOTA2.
mbl.is
mbl.is25. nóvember, kl 14:59
Djöflar sigruðust á Bölvun
Djöflar sigruðust á BölvunDjöflar eru „svaka­lega sáttir“ á leiðinni upp í úr­vals­deild eftir sigur á Bölvun í hörku­spennandi úr­slita­viður­eign opnu deildarinnar í Tölvu­lista­bikarnum í Overwatch um helgina.
mbl.is
mbl.is25. nóvember, kl 14:04
1
2
3