Komandi mót
Fortnite-hasar í Höllinni
„Þetta verður svona aðeins snarpara vegna þess að þetta eru bara þrír dagar,“ segir Stefán Atli Rúnarsson sem ætlar að lýsa Reykjavík International Games (RIG) í Fortnite í beinni útsendingu.
mbl.is•10. janúar, kl 13:15
Kano og Venus í geggjuðum leikFjórir leikir voru spilaðir í 2. umferð RIG í Counter Strike í gærkvöld og Ólafur Hrafn Steinarsson gekk, í beinni lýsingu á viðureign Kano og Venus, svo langt að lýsa fyrri leik liðanna sem einum þeim skemmtilegasta sem hann hefur horft á í íslenskum Counter Strike.
mbl.is•10. janúar, kl 10:33
Er kannski bara með pirrandi stíl
Leikmaður vikunnar, Dagur Ragnarsson, varð á sunnudaginn efstur, með 7 vinninga, í undankeppni fyrir netskákmótið Síminn Invitational og þar með einn þeirra fimm skákmanna sem tryggðu sér rétt til þess að taka þátt í mótinu.
mbl.is•9. janúar, kl 09:49
Verðbólgan slegin niður 2:0Keppni hófst í gærkvöld á Reykjavík International Games (RIG) í Counter Strike þegar Venus lagði Dusty JR 2:0, Fylkir sigraði Sindra 2:1 og Aurora afgreiddi Verðbólgu 2:0. Þá snarstöðvaði ace.X Hjólið á Enska, einnig 2:0.
mbl.is•8. janúar, kl 10:49
Kom, sá og sigraði allt„Það var bara gaman að vinna öll mót sem maður keppti í á árinu,“ segir Þorsteinn Friðfinnsson sem var óstöðvandi með Dusty í Counter Strike á nýliðnu ári og sigraði allt sem hægt var að sigra.
mbl.is•6. janúar, kl 12:42
Æsispennandi netforleikurFimm skákmenn komust í hóp sextán keppenda á netskákmótinu Síminn Invitational eftir æsispennandi undankeppni í gærkvöld. Hjörvar Steinn Grétarsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í netskák 2024, hefur hins vegar afþakkað boð um þátttöku á mótinu.
mbl.is•6. janúar, kl 10:13
Spennandi Fortnite framhald„Maður tók svo vel eftir því hversu fólk bætti sig mikið við að taka þátt í deildinni,“ segir lýsandinn Aron Fannar um fyrsta ár ELKO-Deildarinnar í Fortnite og hvetur Fortnite-fólk eindregið til þess að skrá sig, ekki seinna en strax, til leiks á næsta keppnistímabili.
mbl.is•3. janúar, kl 13:26
Undur ársins í Valorant
Daníel Máni Óskarsson, mótastjóri og lýsandi, Míludeildarinnar í Valorant segir eftirminnilegast á nýliðnu ári þegar keppanda tókst að ná sjö „fröggum“ í einni umferð. Eitthvað sem hann hafi aldrei áður séð gerast frá því hann byrjaði að spila leikinn.
mbl.is•3. janúar, kl 10:06
Ár eftirminnilegra afleikja
„Við erum mjög ánægðir með hvernig til tókst. Það var mikill áhugi fyrir þessu, gott áhorf og spennandi keppni,“ segir Björn Ívar Karlsson sem sá um beinar lýsingar frá Íslandsmóti Símans í netskák, ásamt Ingvari Þór Jóhannessyni.
mbl.is•2. janúar, kl 13:13
Skemmtileg samheldni í Overwatch„Að sjá hvernig samfélagið stendur saman. Það væri engin keppni án spilara auðvitað, en það er svo mikil þátttaka,“ segir Eyrún Elíasdóttir úr mótastjórn Tölvulistadeildarinnar í Overwatch þegar hún er spurð hvað henni fannst ánægjulegast við nýliðið rafíþróttaár.
mbl.is•2. janúar, kl 10:21
Spennandi rafíþróttaár 2025Fulltrúar sjö keppnisdeilda RÍSÍ kveðja farsælt rafíþróttaár og telja hörkuspennu, óvænt úrslit, metfjölda í kvennadeildinni og stílfimi bestu skákmanna landsins meðal hápunkta 2024 sem lofi svo góðu um framhaldið að Íslandsmeistarinn í Counter Strike telur víst að 2025 verði það besta hingað til.
mbl.is•31. desember 2024, kl 07:00
Dota 2: „Náum alltaf að toppa“
„2024 var bara virkilega gott. Við höfum fengið gríðarlega mikið hrós fyrir mótið almennt og að láta bestu spilarana skila reynslu sinni áfram,“ segir Hrannar Marel Svövuson um árið í Dota 2.
mbl.is•30. desember 2024, kl 13:06
Persónulegur sigur á flottu ári„Það sem stendur upp úr á árinu, fyrir mig persónulega, er náttúrlega að ég vann og er Íslandsmeistari í deildinni,“ segir Stefán Máni Unnarsson þegar hann lítur yfir rafíþróttaárið í Rocket League.
mbl.is•30. desember 2024, kl 10:20
Dramatískar úrslitastundir 2024
Fjórði og síðasti hluti fréttaannáls rafíþrótta 2024 hverfist um úrslitin í sjö deildarkeppnum Rafíþróttasambandsins þar sem Hjörvar Steinn Grétarsson varð meðal annars Íslandsmeistari í netskák, Dusty tók Counter Strike með trompi og Klutz lönduðu sínum þriðja Íslandsmeistaratitli í Valorant.
mbl.is•29. desember 2024, kl 12:43
Ár sóknar og áfangasigra hjá RÍSÍÞriðji hluti fréttaannáls Rafíþróttasambands Íslands stiklar á stóru yfir það helsta á viðburðaríku starfsári RÍSÍ þar sem aðildarfélögum hélt áfram að fjölga og Síminn byrjaði að senda út frá deildarkeppnum.
mbl.is•27. desember 2024, kl 15:29
Rafíþróttaár unga fólksinsBarnamálaráðherra í Fortnite-stuði, landshornaflakk framhaldsskólabikars og fjölmenn og spennandi ungmennamót koma við sögu í öðrum hluta fréttaannáls Rafíþróttasambands Íslands sem setti mikinn kraft og metnað í æskulýðsstarf sitt á árinu sem er að líða.
mbl.is•27. desember 2024, kl 07:00
Albanía viðurkennir rafíþróttirAlbanía er komin í hóp Evrópuríkja á borð við Danmörku, Þýskaland og Frakkland sem viðurkenna rafíþróttir sem fullgildar íþróttir.
mbl.is•23. desember 2024, kl 16:11
Hápunktar rafíþróttaársins 2024Viðburðaríkt rafíþróttaár er að renna sitt skeið og í þessum fyrsta hluta fréttaannáls Rafíþróttasambands Íslands 2024 koma meðal annars við sögu ungur atvinnumaður frá Akureyri, kvennalandsliðið í Counter Strike, milljarðatuga ávinningur af stórmmótum og metfjöldi keppenda í einu kvennadeild RÍSÍ.
mbl.is•23. desember 2024, kl 12:30
Alvöru keyrsla Snorra og dvergannaViðurkenningar fyrir sérdeilis prýðilega frammistöðu í Litlu-Kraftvéladeildinni voru veittar að lokinni úrslitaviðureign TSR Akademíunnar og Kuta. Þótt Snorri og dvergarnir hafi ekki komist á verðlaunapall státa þeir þó af besta þjálfara ársins sem einmitt er kenndur við alvöru keyrslu.
mbl.is•20. desember 2024, kl 13:11
Öskrar og djókar í stelpunum
Leikmaður vikunnar, Bryndís „mrs_bat“ Heiða Gunnarsdóttir, er Íslandsmeistari í Valorant með Klutz. Hún kennir sig við Batman og The Dark Knight er því eðlilega ein uppáhalds bíómyndin hennar. Hún lítur mest upp til foreldra sinna og öskrar og djókar í stelpunum í liðinu þegar álagið er sem mest.
mbl.is•19. desember 2024, kl 10:28
Þróar stafrænan rafíþróttaþjálfaraTækniþróunarsjóður hefur veitt Ólafi Hrafni Steinarssyni 50 milljón króna styrk til þróunar á stafrænum rafíþróttaþjálfara sem gæti gert íslensku rafíþróttahugmyndafræðina að útflutningsvöru.
mbl.is•18. desember 2024, kl 09:51
Elsti Fortnite spilarinn ófundinnTæpum tveimur vikum eftir fyrirspurn um hver væri elsti Fortnite-spilari landsins hefur enginn yfir 45 ára gefið sig fram í Facebook-hópnum Tölvuleikjasamfélagið sem telur ríflega 10.000 manns.
mbl.is•17. desember 2024, kl 13:51
„Við elskum Búðardal“
„Það er ógeðslega gaman að hitta fólk svona í raunheimum. Geggjað bara og ég var að hitta einn úr liðinu, tvo jafnvel, í fyrsta skipti í eigin persónu,“ segir Sverrir Freyr sem fagnaði, ásamt félögum sínum í Kuta meistaratitli í Dota 2 um helgina.
mbl.is•16. desember 2024, kl 13:35
Kuti tók titilinnKuti er Íslandsmeistari í Dota 2 í Liltu-Kraftvéladeildinni eftir frækilegan 3:1 sigur á TSR Akademíunni í gærkvöld. Úrslitin réðust í hörkuspennandi fjórða leik þar sem lengst af gat brugðið til beggja vona en TSR hafnaði í öðru sæti og Hendakallarnir í því þriðja.
mbl.is•15. desember 2024, kl 15:01
1
2
3
Komandi leikir
RIG 2025
BO3
ace.X
Hjólið á Enska
19:3014. jan
RIG 2025
BO3
Fylkir
Sindri
19:3014. jan
RIG 2025
BO3
AURORA
Verðbólga
19:3014. jan
RIG 2025
BO3
Venus
Dusty JR
19:3014. jan
RIG 2025
BO3
Dusty
TBD
19:3016. jan
RIG 2025
BO3
Kano
TBD
19:3016. jan
RIG 2025
BO3
SAGA
TBD
19:3016. jan
RIG 2025
BO3
VECA
TBD
19:3016. jan
RIG 2025
BO3
TBD
TBD
19:3021. jan
RIG 2025
BO3
TBD
TBD
19:3023. jan
sjá í heild
Kláraðir leikir
RIG 2025
9. jan
Dusty
2
ace.X
0
RIG 2025
9. jan
VECA
2
Fylkir
0
RIG 2025
9. jan
SAGA
2
AURORA
0
RIG 2025
9. jan
Kano
2
Venus
0
RIG 2025
7. jan
ace.X
2
Hjólið á Enska
0
RIG 2025
7. jan
Sindri
1
Fylkir
2
RIG 2025
7. jan
AURORA
2
Verðbólga
0
RIG 2025
7. jan
Venus
2
Dusty JR
0
PÓLO X FRAGGIÐ
21. des
Dusty
0
Þór
2
PÓLO X FRAGGIÐ
20. des
Þór
2
VECA
0
sjá í heild